horngæla (íslenska)

Hornfiskur

Samheiti á íslensku:
horngæla
Hornfiskur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Belone belone
Danska: hornfisk
Færeyska: hornfiskur
Norska: horngjel
Sænska: horngädda, näbbgädda
Enska: garfish, garpike, greenbone, hornfish
Þýska: Grünknochen, Hornhecht, Schneefell
Franska: orphie commune, aiguillett
Spænska: aguja, agulla
Portúgalska: agulha, catuta, poda
Rússneska: Atlantítsjeskij {Jevropéjskij} sargán

Hornfiskur getur náð rúmlega 90 cm lengd en er sjaldan stærri en 70 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?