Hálfberi mjóri

Hálfberi mjóri
Hálfberi mjóri
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Lycodes seminudus
Danska: halvnøgen ålebrosme
Færeyska: spøluti úlvfiskur
Norska: storhodet ålebrosme
Sænska: grå ålbrosme
Enska: longear eelpout

Sá lengsti sem mælst hefur hér við land var 70 cm. Annars verður hann sjaldan stærri en 50-60 cm.

Hér veiðst hann allvíða í köldum sjó undan Norðvestur-, Norður-, Norðaustur- og Austurlandi.

Kaldsjávarfiskur á leirbotni á 130-1400 m dýpi í kaldari sjó en 0°C.

Fæða er smákrabbadýr, rækja, burstormar og fiskar.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?