Hafáll

Hafáll
Hafáll
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Conger conger
Danska: havål
Færeyska: havállur
Norska: havål
Sænska: havsål
Enska: conger, conger eel
Þýska: Meeraal
Franska: congre, congre commun, congre d'Europe
Spænska: congre, congrio europeo, congro
Portúgalska: congra, congro-europeu
Rússneska: Morskój úgor'

Lengsti hafáll sem sést hefur hér við land var 165 cm, hann getur orðið allt að 3 m.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?