Glyrnir

Glyrnir
Glyrnir
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Epigonus telescopus
Danska: djævlefisk, kikkertfisk
Færeyska: kikarafiskur
Norska: dyphavsabbor, telespopfisk
Enska: bigeye, bulls-eye, cardinalfish, black cardinal fish
Þýska: Taufelsfisch
Franska: pomatome télescope, poisson cardinal blanc
Spænska: boca negra, pez del diablo
Portúgalska: olhudo, salmonete-da-fundura
Rússneska: Большеглаз / Bol'shegláz, Эпигонус-телескоп / Epigónus-teleskóp

Glyrnir getur náð 75 cm stærð. Hér hafa glyrnar mælst lengstir 30-40 cm.

Heimkynni glyrnis eru í vestanverðu Miðjarðarhafi og austanverðu Atlantshafi. Hann veiðist alloft á djúpmiðum við Suður- og Suðvesturströnd Ísland á 300-800 m dýpi.

Glyrnir er miðsævis- og botnfiskur sem veiðst hefur allt niður á 1200 m dýpi. Hann lifir einkum á smáfiski eins og laxsíldum og ýmiskonar svifdýrum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?