Geirnefur

Samheiti á íslensku:
makrílsbróðir
Geirnefur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Scomberesox saurus
Danska: makrelgedde
Færeyska: makrelgedda
Norska: makrellgjedde
Sænska: makrilgädda
Enska: Atlantic saury
Þýska: Makrelenhecht
Franska: balaou, balaou de l'Atlantique
Spænska: gendarme, paparda del Atlántico
Portúgalska: agulhão, marabumbo
Rússneska: Kárlikovaja sájra

Geirnefur er oftast 25-35 cm en getur orðið 50 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?