Gaddahrognkelsi

Gaddahrognkelsi
Gaddahrognkelsi
Gaddahrognkelsi
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Eumicrotremus spinosus
Danska: pigget stenbider
Norska: vortekjeks
Sænska: taggig sjugrygg
Enska: Atlantic spiny lumpsucker
Franska: petite poule de mer Atlantique
Rússneska: Колючий пинагор / Koljútsjij pinagór

Gaddahrognkelsi er botnfiskur sem heldur sig mest á grýttum botni en einnig á leirbotni. Lítið er vitað um fæðu gaddahrognkelsis en marflær munu vera á matseðlinum. Eins og hjá öðrum hrognkelsum eru kviðuggar samvaxnir og mynda sogskál. Hrygning er í ágúst til september. Gaddahrognkelsi eru frekar smá eða allt 13 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?