Fölvi mjóri

Fölvi mjóri
Fölvi mjóri
Fölvi mjóri
Fölvi mjóri
Fölvi mjóri
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Lycodes pallidus
Danska: bleg ålebrosme
Færeyska: kámi úlvfiskur
Norska: blek ålebrosme
Sænska: blek ålbrosme
Enska: pale eelpout
Franska: lycode pâle
Rússneska: Бледный ликод / Blédnyj likód

Fölvi mjóri verður a.m.k. 37 cm á lengd.

Heimkynni fölva mjóra eru norðan og norðaustan Íslands, norðan Færeyja, við Svalbarða, í Hvítahafi og Barentshafi. Einnig við Norðaustur- og Norðvestur-Grænland, norðan Kanada og í Beauforthafi. Í Norðvestur-Atlantshafi undan Labrador og í Lárensflóa.

Þessi tegund er algeng í kalda sjónum fyrir Norður-, Norðaustur- og Austurlandi mest á 300-800 m dýpi.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?