Fjölbroddabakur

Fjölbroddabakur
Fjölbroddabakur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Polyacanthonotus rissoanus
Danska: savrygget pigål
Færeyska: fjoltindabak
Enska: Smallmouth spiny eel, shortspine tapirfish
Franska: tapir á petites épines
Rússneska: Pjatnístyj megrím

Stærsti fiskurinn af þessari tegund sem veiðst hefur mældist 42 cm.

Fjölbroddabakur er djúp- og botnfiskur sem veiðst hefur á 400-2800 m dýpi. Hann hefur fundist í vestanverðu Miðjaðarhafi og Norður Atlantshafi norður til Íslands og Grænlands.

Um hrygningu er ekkert vitað en fæða fjölbroddabaks er aðallega smákrabbadýr, sæfíflar og burstaormar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?