Bythocaris biruli

Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Bythocaris biruli

Einkenni: Bythocaris biruli hefur flatt spjót. Það eru gaddar á fjórða lið á þriðju til fimmtu halafótum.
Augun hafa engin litarefni og eru því hvít. Augnstilkar eru stuttir og keilulaga.

 

Heimild: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/utgafa/haf-og-vatnarannsoknir/raekjutegundir-vid-island

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?