Búrfiskur

Samheiti á íslensku:
búri
Búrfiskur
Búrfiskur
Búrfiskur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Hoplostethus atlanticus
Danska: orange savbug, soldatfisk
Færeyska: búrfiskur
Sænska: Atlantisk slemhuvudfisk
Enska: orange roughy
Þýska: Atlantischer Sägebarsch, Breitmaulbarsch, Granatbarsch, Kaiserbarsch, Schleimkopf
Franska: empereur, hoplostète orange, hoplostète rouge
Spænska: reloj anaranjado
Portúgalska: olho-de-vidro-laranja
Rússneska: Длиннохвостая летучая мышь / Dlinnokhvóstaja letútsjaja mysh', Исландский хоплостетус / Islándskij khoplostétus

Búrfiskur er miðsævis,- botn- og djúpfiskur sem lifir aðallega á allskyns fiskum og krabbadýrum. Það er talið búrfiskur verði mjög gamall, jafnvel vel yfir 100 ára Hann verður allt 75 cm langur. Búrfiskur veiðist í flestum heimsins höfum á allt 600 m dýpi og heldur sig gjarnan við toppa og hlíðar neðansjávartinda. Heimkynni búrfisks við Ísland eru frá vestanverðum Íslandsmiðum suður fyrir Reykjanes og allt til Rósagarðs undan Suðausturlandi.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?