Brynstirtla

Samheiti á íslensku:
hrossamakríll
Brynstirtla
Brynstirtla
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Trachurus trachurus
Danska: hestemakrel
Færeyska: rossamakrelur
Norska: taggmakrell, hestemakrell
Sænska: taggmakrell
Enska: Scad, horse mackerel
Þýska: Bastardmakrele, Stöcker
Franska: chinchard commun, chinchard d'Europe
Spænska: jurel
Portúgalska: carapau
Rússneska: Jevropéjskaja stavrída

Brynstirtla verður um 70 cm. Hér við land hefur hún veiðst stærst 53 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?