nefbroddabakur (íslenska)

Broddabakur

Samheiti á íslensku:
nefbroddabakur
Broddabakur
Broddabakur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Notacanthus chemnitzii
Danska: Chemnitz pigål
Færeyska: tindabak
Norska: nordlig piggål
Sænska: nordlig piggål
Enska: largescale tapirfish, spiny-eel, Snubnosed spiny eel
Franska: tapir à grandes éscailles
Rússneska: Спиношип Хемница / Spinoshíp Khémnitsa

Broddabakur getur náð 120 cm lengd.

Við Ísland veiðist broddabakur oft á djúpmiðum (600-1000 m dýpi) frá Rósagarði og Íslands-Færeyjahrygg djúpleiðina vestur með landinu allt norður í Grænlandssund og grálúðuslóð vestur af Víkurál. Botn- og djúpfiskur sem veiðst hefur á 125-2500 m dýpi.

Í maga nokkurra broddabaka hafa fundist leifar af sæfíflum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?