Bleikmjóri

Bleikmjóri
Bleikmjóri
Bleikmjóri
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Lycodes luetkenii
Danska: Lütkens ålebrosme
Færeyska: Lútkens úlvfiskur
Enska: Luetken´s eelpout

Bleikmjóri getur náð 55 cm lengd.

Heimkynni bleikmjóra eru í köldum sjó Norður Atlantshafs, frá Vestur Grænlandi, um Ísland og Færeyjar og norður til Svalbarða.

Bleikmjóri er djúp- og botnfiskur í köldum sjó. Hefur veiðst á leirbotni á 110-1100 m dýpi í um 0°C sjó.

Fæða er einkum aðrir fiskar.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?