Hnúðlax

Samheiti á íslensku:
bleiklax
Hnúðlax
Hnúðlax
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Oncorhynchus gorbuscha
Danska: pukkellaks
Færeyska: kúlulaksur
Norska: pukkellaks
Enska: humpback, humpie, pink salmon
Þýska: Buckellachs
Franska: saumon à bosse, saumon rose
Spænska: salmón rosado
Portúgalska: salmão-rosa

Hnúðlax getur orðið 76 cm langur. Hrygningarfiskur er yfirleitt 45-70 cm og 1,5-2,5 kg á þyngd

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?