Acanthephyra pelagica

Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Acanthephyra pelagica

Einkenni: Acanthephyra pelagica er rauðleit og skjöldurinn er sléttur. Spjótið er tennt (9‐10 tennur) að ofan‐ og neðanverðu og er það jafnlangt skildinum. Hún getur orðið 8,5 cm að heildarlengd.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?