Broddatanni

Broddatanni
Broddatanni
Broddatanni
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Borostomias antarcticus
Danska: Antarktisk ulvekjæft
Enska: Antarctic snaggletooth, straightline dragonfish
Franska: dragon-saumon à grandes yeux

Broddatanni verður um 35-40 cm á lengd.

Heimkynni broddatanna eru í öllum heimshöfum, þó ekki í hitabeltinu.

Á Íslandsmiðum veiðst hann á djúpmiðum á svæðinu frá Suðausturmiðum (Þórsbanki) vestur með Suðurströndinni og vestur fyrir Reykjanes norður í Grænlandssund. Tegundin virðist vera nokkuð algeng djúpt suðvestur af Reykjanesi.

Miðsævis- og djúpfiskur sem veiðst hefur á 350-2500 m dýpi.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?