Vesturdalsá í Vopnafirði. Gönguseiði, endurheimtur og þéttleiki seiða
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Vesturdalsá í Vopnafirði. Gönguseiði, endurheimtur og þéttleiki seiða |
| Lýsing |
Í skýrslu eru teknar saman áfanganiðurstöður í rannsóknum á Vesturdalsá í Vopnafirði. Rannsóknirnar hafa staðið frá 1989 og ætlunin er að halda áfram næstu ár. Fylgst hefur verið með seiðastyrkleika í ánni allt frá 1979, en 1989 og 1990 hafa verið veidd gönguseiði lax og bleikju til merkinga. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Þórólfur Antonsson |
| Nafn |
Sigurður Guðjónsson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1991 |
| Blaðsíður |
18 |
| Leitarorð |
vesturdalsá, Vesturdalsá, vopnafjörður, Vopnafjörður, lax, bleikja, gönguseiði, seiðasleppingar |