Verndun búsvæða í fersku vatni á Íslandi. Greinargerð vegna náttúruverndaráætlunar

Nánari upplýsingar
Titill Verndun búsvæða í fersku vatni á Íslandi. Greinargerð vegna náttúruverndaráætlunar
Lýsing

Stiklað er á stóru í úttekt á stöðu þekkingar sem hugsað er til að gefa yfirsýn og fjalla um hugsanlegar leiðir að því að taka búsvæði ferskvatns inn í áætlanir um náttúruvernd.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2003
Blaðsíður 20
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð búsvæði, ferskvatn, fersk, vatn, verndunm, náttúruvernd
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?