Veiðiskýrslur 1990. Útsendingarlisti

Nánari upplýsingar
Titill Veiðiskýrslur 1990. Útsendingarlisti
Lýsing

Við lok hvers veiðitímabils er veiðibókum safnað saman og úr þeim unnar upplýsingar um veiði viðkomandi vatnakerfis. Að úrvinnslu lokinni eru bækurnar endursendar ásamt nýjum bókum fyrir komandi veiðitímabil.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 5
Leitarorð veiðiskýrslur, veiðibækur, vatnakerfi,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?