Veiðin í Rangánum 1990

Nánari upplýsingar
Titill Veiðin í Rangánum 1990
Lýsing

Í grein er sagt frá veiðinni, sérstaklega samsetningu hennar og dreifingu yfir veiðitímabilið. Til grundvallar eru lagðar veiðiskýrslur en skráning veiðinnar var með ágætum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 11
Leitarorð Rangár, rangár, laxveiðin, laxveiði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?