Vatnasvæði Hróarholtslækjar. Fiskrannsóknir 1988
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Vatnasvæði Hróarholtslækjar. Fiskrannsóknir 1988 |
| Lýsing |
Skýrslan greinir frá fiskrannsóknum á vatnasvæði Hróarholtslækjar í Flóa árið 1988. Rannsóknir á vatnasvæðinu hafa farið fram með svipuðum hætti frá árinu 1985. Seiðaástand var kannað með rafveiði. Mestur þéttleiki seiða var á grýttum svæðum á efri hluta vatnasvæðisins. Gefin eru ráð um fiskrækt á svæðinu. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1989 |
| Leitarorð |
fiskrannsóknir, vatnasvæði, Hróarholtslækur, hróarholtslækur, uppeldi, seiðasleppingar, klakseiði |