Vatnakerfi Þverár i Borgarfirði. Fiskrannsóknir 1988

Nánari upplýsingar
Titill Vatnakerfi Þverár i Borgarfirði. Fiskrannsóknir 1988
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá rannsóknum á fiskstofnum Þverár í Borgarfirði sem hófust haustið 1988. Meginmarkmið rannsókna voru að athuga skilyrði í ánni fyrir laxaseiði, athuga hvernig áin nýttist til hrygningar og uppeldis, kanna seiðaástand og athuga möguleika til fiskræktar á vatnasvæðinu. Einnig var að beiðni veiðifélagsins sérstaklega fjallað um möguleika til vatnsmiðlunar úr fiskivatni í Litlu Þverá. Nær engar rannsóknir hafa áður verið gerðar á fiskstofnum árinnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð þverá, Þverá, lax, laxaseiði, fiskrækt,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?