Vatnakerfi Laxár í Hrútafirði. Fiskirannsóknir 1985

Nánari upplýsingar
Titill Vatnakerfi Laxár í Hrútafirði. Fiskirannsóknir 1985
Lýsing

Helstu markmið rannsóknar var:

1. Öflun gagna varðandi uppeldisskilyrði, útbreiðslu, þéttleika og vöxt laxaseiða.

2. Athugun á árangri fiskræktar undanfarin ár.

3. Athugun á hreistri af kynþroska laxi úr laxveiðinni 1985.

4. Ráðgjöf um fiskrækt í vatnakerfinu í kjölfar rannsókna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1986
Leitarorð laxá í hrútafirði, Laxá í Hrútafirði, fiskirækt, seiðarannsóknir, hreistur, laxveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?