Útbreiðsla og búsvæði fiska í vatnakerfi Hamarskotslækjar í Hafnarfirði

Nánari upplýsingar
Titill Útbreiðsla og búsvæði fiska í vatnakerfi Hamarskotslækjar í Hafnarfirði
Lýsing

Tilgangur rannsóknar var að kanna útbreiðslu og búsvæði fiska í vatnakerfi Hamarskotslækjar og meta áhrif endurbóta Reykjanesbrautar á afkomumöguleika fiska í vatnakerfi læksins.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2001
Blaðsíður 20
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð hamarskotslækur, hafnarfirði, útbreiðsla, búsvæði, vatnakerfi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?