Urriðavatn í Strandasýslu. Fiskirannsóknir 1988

Nánari upplýsingar
Titill Urriðavatn í Strandasýslu. Fiskirannsóknir 1988
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá  niðurstöðum könnunar á urriðastofni Urriðavatns í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu sem gerð var að beiðni landeigenda. Helstu markmið þessara athugunar var að skoða fiskmagn og samsetningu aflans, lengdardreifingu, aldurssamsetningu og vöxt. Einnig var holdafar, kynþroski, fæða og sníkjudýrabyrði athuguð. Einnig að ráðleggja um nýtingu vatnsins í kjölfar rannsókna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð urriðavatn, Urriðavatn, urriði, afli, lengd, aldur, vöxtur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?