Tilraunaveiði á laxi á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár 1989 og 1990

Nánari upplýsingar
Titill Tilraunaveiði á laxi á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár 1989 og 1990
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá tilraunaveiði á laxi utan hefðbundins veiðitíma. Tilgangur veiðanna að vori var að kanna laxgengd fyrir hefðbundinn veiðitíma og tilgangur haustveiðanna var að kanna afla sem stangveiði á þessum tíma gæfi ásamt því að afla klakfiskjar fyrir Veiðifélag Árnesinga.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 7
Leitarorð tilraunaveiði, ölfusá, Ölfusá, Hvítá, hvítá, lax, netaveiði, stangveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?