Tillögur veiðimálastjóra til Landbúnaðarráðuneytisins um, að ríkið reisi fullkomna tilraunaeldisstöð

Nánari upplýsingar
Titill Tillögur veiðimálastjóra til Landbúnaðarráðuneytisins um, að ríkið reisi fullkomna tilraunaeldisstöð
Lýsing

Fram undir byrjun síðustu heimsstyrjaldar hafði slepping klaks (kviðpokaseiða) í veiðivötn, þ.e. ár og vötn, verið aðalfiskræktaraðgerðin víða um lönd og þá einnig hér á landi. Það var skoðun manna, að frjóvgun hrogna í náttúrunni væri mjög óveruleg, en á hinn bóginn frjóvguðust nær öll hrogn í klakhúsinu, þegar fiskur væri kreistur í klak. Væri því skortur á seiðum í veiðivötnum, en úr því mættir bæta með því að sleppa í þau kviðpokaseiðum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þór Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1960
Leitarorð 1960, veiðimálastjóri, landbúnaðarráðuneytið, Landbúnaðarráðuneytið, tilraunaeldisstöð, reisa, klakhús, hrogn, frjógvun
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?