Sveiflur í veiði og nýliðun fiskstofna

Nánari upplýsingar
Titill Sveiflur í veiði og nýliðun fiskstofna
Lýsing

Í skýrslu er sýnt fram á samhengi í sveiflum ýmissa stofna svo sem laxastofna á N- og NA-landi, urriða-, bitmýs- og húsandarstofna í Laxá í Þingeyjarsýslu, auk loðnu og þorsks.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Guðni Guðbergsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1992
Blaðsíður 17
Leitarorð sveiflur, umhverfi, umhverfisþættir, fiskistofnar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?