Straumfjarðará 1986. Laxarannsóknir

Nánari upplýsingar
Titill Straumfjarðará 1986. Laxarannsóknir
Lýsing

Helstu markmið rannsóknar var að kanna uppeldis- og hrygningarskilyrði fyrir lax og meta ástand laxaseiða í ánni á fiskgenga hlutanum. Þá var ófiskgengi hluti árinnar skoðaður með tilliti til uppeldisskilyrða fyrir laxaseiði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1986
Leitarorð straumfjarðará, Straumfjarðará, lax, laxarannsóknir, laxaseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?