Silungurinn í Mývatni. Yfirlit yfir rannsóknir og veiðitölur 1986-2014

Nánari upplýsingar
Titill Silungurinn í Mývatni. Yfirlit yfir rannsóknir og veiðitölur 1986-2014
Lýsing

Á árunum 2011-2014 hafa verið miklar takmarkanir á veiði í Mývatni samkvæmt nýtingaráætlun Veiðifélags Mývatns sem staðfest hefur verið af Fiskistofu. Dregið var úr sókn vegna þess hve bleikjustofninn var orðinn lítill, árlegt veiðihlutfall hátt og sterkar vísbendingar um að hrygning væri takmarkandi fyrir stærð bleikjustofnsins og veiði. Vetrarveiði í almenningi hefur síðan einungis verið heimiluð frá 1. – 15. mars en eftir þann tíma er bleikja friðuð. Urriðaveiði er heimil í eigin landhelgi með takmörkum á fjölda neta og möskvastærð til 31. ágúst.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2015
Leitarorð urriði, bleikja, hrygningarstofn, smásilungur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?