Silungurinn í Mývatni. Yfirlit yfir rannsóknir og veiðitölur 1986-2013

Nánari upplýsingar
Titill Silungurinn í Mývatni. Yfirlit yfir rannsóknir og veiðitölur 1986-2013
Lýsing

Á árinu 2013 var tekin saman skýrsla með yfirliti yfir rannsóknir á silungi og samantekt veiðitalna úr Mývatni frá árunum 1986-2012 (Guðni Guðbergsson 2013). Í þeirri skýrslu var byggt á sömu aðferðum og gert var við samantekt gagna til ársins 2000 (Guðni Guðbergsson 2004). Í þessari samantekt er uppfærsla á gögnum þessa tímabils að viðbættum rannsóknagögnum og veiðitölum til ársins 2013. Hluti þessa verks er því
endurtekning á texta sem þó er álitið nauðsynlegt til að halda yfirsýn og samhengi við túlkun niðurstaðna. Veiðiárin 2011 - 2013 voru óvenjuleg í Mývatni vegna strangra takmarkanana á veiðisókn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2014
Leitarorð urriði, bleikja, smásilungur, Mývatn
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?