Silungsveiðitjörn við Gerði, Sælingsdal. Umsögn Veiðimálastofnunar

Nánari upplýsingar
Titill Silungsveiðitjörn við Gerði, Sælingsdal. Umsögn Veiðimálastofnunar
Lýsing

Rannsókn er gerð að beiðni landeigenda í Gerði og í skýrslu er gefin umsögn vegna tjarnar sem gerð hefur verið í landi bæjarins. Þar er fyrirhugað að sleppa eldissilung til stangveiða.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Örn Pálsson
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 9
Leitarorð Gerði, Sælingsdalur, gerði, sælingsdalur, hvammssveit, Hvammssveit, stangveiði, staðhættir, tjörn, tjarnir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?