Silungarannsóknir í Mývatni 1986-1990

Nánari upplýsingar
Titill Silungarannsóknir í Mývatni 1986-1990
Lýsing

Miklar sveiflur eru þekktar í silungsveiði í Mývatni en skýrslur um veiði eru til allt aftur til aldamóta 1900 og er það einsdæmi um silungsvötn á Íslandi og þó víðar væri leitað.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 86
Leitarorð silungur, mývatn, Mývatn, silungsveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?