Seiðarannsókn á Hellisá 1998

Nánari upplýsingar
Titill Seiðarannsókn á Hellisá 1998
Lýsing

Tilgangur rannsóknar var að athuga seiðaástand Hellisár með sérstöku tilliti til hvort sleppilax hafi náð að hrygna og koma upp seiðum í ánni.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1999
Blaðsíður 8
Leitarorð hellisá, seiðarannsókn, lax, endurveiðar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?