Seiðabúskapur og veiði í Hafralónsá og Kverká 2011
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Seiðabúskapur og veiði í Hafralónsá og Kverká 2011 |
| Lýsing |
Í skýrslu þessari birtast niðurstöður rannsókna á seiðabúskap Hafralónsár, A-Grímúlfsár og Kverkár sem gerðar voru í ágúst 2011. Seiðarannsókn hefur farið fram sl. fimm ár í röð en áður höfðu farið fram rannsóknir á seiðabúskap í þessu vatnakerfiárið 2005 auk átta sinnum áður en oftast með árabili á milli. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Þórólfur Antonsson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2012 |
| Leitarorð |
seiðabúskapur, laxveiði, hitamælingar |