Samskipti hafbeitar og náttúrulegra laxastofna í ám við Breiðafjörð

Nánari upplýsingar
Titill Samskipti hafbeitar og náttúrulegra laxastofna í ám við Breiðafjörð
Lýsing

Í skýrslu er niðurstöðum rannsókna 1993-1993 lýst. Marmið var að kanna villur hafbeitarlaxa í veiðiár við Borgarfjörð og að kanna hlutfall laxa af náttúrulegum uppruna sem kæmi fram í afla hafbeitarstöðvarinnar í Hraunsfirði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1997
Blaðsíður 42
Leitarorð hafbeit, hraunsfjörður, breiðafjörður, móttökuaðferðir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?