Rannsóknir á vötnum á Víðidalstunguheiði árið 2015

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á vötnum á Víðidalstunguheiði árið 2015
Lýsing

Fiskstofnar í þremur vötnum, Melrakkavatni, Þrístiklu og Kolgrímsvötnum, á Víðidalstunguheiði voru rannsakaðir. Sýnum safnað með stöðluðum netalögnum og fjöldi fiska, tegund, stærð (lengd, þyngd), aldur, fæða og snýkjudýr skráð. Að auki voru ákveðnar umhverfisbreytur mældar og staðsetning mælistöðva skráð. Niðurstöður þessara rannsókna koma fram í skýrslunni

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?