Rannsóknir á vatnasvæði Álftár á Mýrum 1987

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á vatnasvæði Álftár á Mýrum 1987
Lýsing

Rannsókn beindist einkum að athugun á hvernig áin nýttist í heild sinni til uppeldis og hrygningar fyrir lax, hvernig þéttleika og vexti seiða væri háttað og leiðbeina um fiskrækt í kjölfarið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1988
Leitarorð álftá á mýrum, Álftá á Mýrum, laxastofn, laxaseiði, fiskrækt,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?