Rannsóknir á urriðastofni Þórisvatns sumarið 1984

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á urriðastofni Þórisvatns sumarið 1984
Lýsing

Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum athugana í Þórisvatni í ágúst 1984 og auk þess leitast við að gefa yfirlit yfir þær fiskirannsóknir sem Veiðimálastofnun hefur gert til þessa, og hvað þær hafa leitt í ljós.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Nafn Vigfús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1984
Leitarorð Þórisvatn, þórisvatn, netaveiði, sýnatökur, stærðardreifing, aldursdreifing, urriði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?