Rannsóknir á seiðastofnum og veiði í Eyjafjarðará

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á seiðastofnum og veiði í Eyjafjarðará
Lýsing

Á árinu 2000 var ástand seiðastofna í Eyjafjarðará og nokkrum hliðarám kannað. Rannsóknin var hluti af stærra verkefni sem er sameiginlegt nýtingar- og markaðsátak í sjóbleikjuveiði á Eyjafjarðar- og Tröllaskagasvæðinu

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eik Elfarsdóttir
Nafn Friðþjófur Árnason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2002
Blaðsíður 23
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð eyjafjarðará, rannsóknir, veiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?