Rannsóknir á seiðastofnum í Vatnsdalsá árið 2011
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Rannsóknir á seiðastofnum í Vatnsdalsá árið 2011 |
| Lýsing |
Teknar voru saman niðurstöður úr vöktunarrannsóknum Veiðimálastofnunar á laxfiskastofnum Vatnsdalsár fyrir árið 2011 og þær niðurstöður bornar saman við fyrri ár. Þar sem fyrirliggjandi eru langtíma gagnaraðir sem aflað hefur verið með árlegri vöktun á seiðastofnum árinnar voru einnig skoðuð sambönd milli stærðar hrygningarstofns (hrognafjölda) og nýliðunar seiða. Athugað var hvernig þessi sambönd falla að þekktum hrygningarstofns/nýliðunar líkönum. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Kristinn Ólafur Kristinsson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2012 |
| Leitarorð |
seiðarannsóknir, hrygningarstofnar |