Rannsóknir á seiðaástandi í Vatnakerfi Blöndu 1989

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á seiðaástandi í Vatnakerfi Blöndu 1989
Lýsing

Rannsóknir skiptast niður í nokkra hluta og er gert grein fyrir hverjum hluta fyrir sig í sérstökum skýrslum og eitt ár tekið fyrir í einu. Hér í þessari skýrslu kemur fram afrakstur seiðarannsókna í vatnakerfi Blöndu 1989.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Friðjón Már Viðarsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Leitarorð Blanda, blanda, seiði, lax,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?