Rannsóknir á göngufiski í vatnakerfi Blöndu 1991

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á göngufiski í vatnakerfi Blöndu 1991
Lýsing

Fiskteljari hefur verið í laxastiga við Ennisflúðir í nokkur ár á sumrin. Fiskteljarinn hefur verið notaður til athugana á stofnstærð göngufisks og ferðum hans um vatnakerfið. Þessar athuganir eru viðfangsefni þessarar skýrslu auk athugana á stangveiði. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Friðjón Már Viðarsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 23
Leitarorð vatnakerfi, blanda, Blanda, landsvirkjun, Landsvirkjun, lax, laxastigi, talningar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?