Rannsóknir á göngufiski í Vatnakerfi Blöndu 1989

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á göngufiski í Vatnakerfi Blöndu 1989
Lýsing

Viðamiklar rannsóknir eru í gangi á fiskstofnum Blöndu fyrir Landsvirkjun vegna tilkomu Blönduvirkjunar. Þessi skýrsla fjallar um göngu og far fiska um vatnakerfið. Til þessara athugana hefur teljari við Ennisflúðir verið starfræktur, afli verið athugaður í Svartá og Blöndu og netaveiði verið stunduð í Blöndudal.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Nafn Friðjón Már Viðarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Leitarorð Blanda, göngufiskur, göngur, far, vatnakerfi, Ennisflúðir, ennisflúðir, afli, Svartá, svartá, seiði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?