Rannsóknir á fiskistofnum á vatnasvæði Fljótaár árið 2013

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á fiskistofnum á vatnasvæði Fljótaár árið 2013
Lýsing

Í þessari skýrslu er gerð tilraun til að tengja vöxt seiða og hitastig árinnar á milli ára. Þannig er reynt að varpa ljósi á hvort ársvöxtur seiða í ánni velti frekar á vatnshita í einhverjum mánuðum eða tímabilum ársins frekar en öðrum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Kristinn Ólafur Kristinsson
Nafn Friðþjófur Árnason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2014
Leitarorð seiðavöxtur, vatnshiti
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?