Rannsóknir á ám í Skaftárhreppi árið 1992

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á ám í Skaftárhreppi árið 1992
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá rannsóknum á ám í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1992. Rannsóknirnar eru hluti af stærra verkefni með markmið að efla þekkingu á möguleikum til nytjar af fiskum í ám, vötnum og í eldi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 49
Leitarorð skaftárhreppur, Skaftárhreppur,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?