Rannsókn á laxastofni Leirvogsár 1987

Nánari upplýsingar
Titill Rannsókn á laxastofni Leirvogsár 1987
Lýsing

Í skýrslu er gerð grein fyrir rannsókn sem fór fram á fiskstofnum Leirvogsár sumarið 1987. Seiðaástand var kannað með rafveiðum og hreistri safnað til að sjá aldurssamsetningu hrygningargöngunnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1987
Leitarorð lax, laxastofn, Leirvogsá, leirvogsá,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?