Niðurstöður rafveiða í Hafralónsá í Þistilfirði 1985
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Niðurstöður rafveiða í Hafralónsá í Þistilfirði 1985 |
| Lýsing |
Markmið könnunarinnar var aðallega að athuga fjölda og afkomu laxaseiða í ánni, eftir litlar göngur hrygningarfisks undanfarin ár, og eins að athuga aðstæður og möguleika á að auka laxagengd með einhverjum fiskiræktaraðgerðum, t.d. seiðaselppingum. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Höfundar |
| Nafn |
Steingrímur Benediktsson |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1987 |
| Leitarorð |
þistilfjörður, Þistilfjörður, hafralónsá, Hafralónsá, seiðakönnun, laxaseiði, laxveiði, rafveiði |