Mýrarkvísl. Seiðabúskapur og veiði 2012

Nánari upplýsingar
Titill Mýrarkvísl. Seiðabúskapur og veiði 2012
Lýsing

Í þessari skýrslu er greint frá rannsóknum á seiðabúskap Mýrarkvíslar sumarið 2012 en þá var seiðaþéttleiki, lengdar- og aldurssamsetning seiða athugaður ásamt því að tekin var saman skipting og samsetning veiði eins og hún hefur verið skráð í veiðibækur. Í skýrslunni eru viðbótarupplýsingar ársins 2012 bætt við fyrri gagnaröð og túlkuð í því samhengi en byggt að hluta á texta úr fyrri skýrslum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð seiðabúskapur, lax, laxveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?