Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá

Nánari upplýsingar
Titill Mat á búsvæðum laxfiska í Ölfusá
Lýsing

Búsvæðamat ásamt seiðarannsóknum benda til þess að í Ölfusá séu víða hagstæð búsæði fyrir laxfiska. Þar sem botngerð er gróf og hagstæð til uppeldis er víðast aðdjúpt svo góð uppeldissvæði eru á mjóu belti með bökkum árinnar. Hallalitlir kaflar með fínni botngerð, sem einkum eru á ósasvæði Ölfusár, og þar gætir áhrifa seltu, henta illa laxi til uppelis, en nýtast urriða betur.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð búsvæði, búsvæðamat, lax, urriði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?